Þjóðhátíð

Í dag er Þjóðhátíðardagur Norðmanna.

Gleðilega Þjóðhátíð Happy

Þessar myndir voru teknar 17.maí 2009, flaggað með norska fánanum á Faktorshúsinu í Hæstakaupstað, Ísafirði.

 

 

Austurvöllur Menning Ísaf Flateyri 15 til 17 maí 2009 189.jpg smækkuð  

Norski fáninn við hún á Faktorshúsinu í Hæstakaupstað, á Þjóðhátíðardegi Norðmanna, 17.maí 2009

Faktorshúsið með norska fánanum 17 maí 2009 007.jpg smækkuð

Norski fáninn á norska húsinu frá Bergen, í Hæstkaupstað á Ísafirði 17.maí 2009.

Faktorshúsið með norska fánanum 17 maí 2009 002.jpg smækkuð

Norksi og íslenski fáninn 17.maí 2009 Smile

Faktorshúsið var opnað á ný þann 8. maí s.l. með kaffi- og veitingasölu, alla daga vikunnar.

Hér má sjá myndir sem voru teknar við endur-opnunina:

http://friggi.123.is/blog/record/453039/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband