17. júní 2007

Ísafirði, Þjóðhátíðardaginn 2007 

Á Eyrartúni (sjúkrahúss-túninu)

S5001418   Hér má sjá barn okkar, tendabarn, barnabarn og fleiri  S5001424    

  S5001425     Við safnahúsið (gamla sjúkrahúsið)

 S5001416  Þarna er ég í faðmi fjölskyldunnar og Vestfirðingar að sunnan

 

Á Silfurtorgi

S5001435  Amma og afi með barnabörnin

Hátíðahöld á Silfurtorgi

   S5001428    "Mysterious Marta" frænka mín við hljóðnemann      S5001427


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta var sannarlega góður þjóðhátíðardagur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 02:00

2 Smámynd: Faktor

Það má sjá á myndunum þínum, ég var ekki uppi á túni, þetta er breytilegt hjá mér á milli ára  

Eina sem ég upplifði af skipulögðum hátíðahöldum var hluti af kvölddagskránni á Silfurtorgi.  Það var fjör þar!

Faktor, 19.6.2008 kl. 11:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband