Í rúmlega 200 ár

Það er ánægjulegt að sjá þessa frétt, innan um margar með þveröfugt innihald!  Í Ólafsvík má greinilega enn finna menn sem stunda útflutning á saltfiski til Spánar eins og forverar þeirra gerðu þegar á 18. öld, bæði þaðan og úr Hæstakaupstaðnum á Ísafirði Whistling Smile

 

Hæstikaupstaður ca 1910

 

 


mbl.is Bjartsýnir eða vitlausir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef fiskvinnslufyrirtæki fengju aðeins helming af þeim afsláttum og fríðindum sem stóriðjan fær, þá væru öll sjávarútvegsfyrirtæki landsins stórgróðafyrirtæki. Frysti iðnaðurinn er tiltölulega orkufrekur, fristihús og sláturhús, sem eru dreifð um allt landið og skapa mikla atvinnu en þurfa að borga margfalt meira fyrir orkuna en erlendu álframleiðendurnir.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 23:44

2 Smámynd: Faktor

Það er margt óréttlætið í henni veröld

Faktor, 14.9.2008 kl. 11:57

3 Smámynd: Sigríður Inga Sigurjónsdóttir

Ég held við ættum verulega að koma okkur upp góðu sláturhúsi hér fyrir Vestan og kjötvinnslu og... og.... Er ekki tími kominn???

Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 15.9.2008 kl. 00:11

4 Smámynd: Faktor

Heyr, heyr!  Ég tek mark á dýralækninum   Hvað sérðu fyrir þér mörg störf í því samhengi?  Jú er ekki kominn tími til?

Matur úr héraði og allt það...

Faktor, 15.9.2008 kl. 15:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband