Sýning um skipasmíðar Marsellíusar Bernharðssonar

Þann 7. febrúar s.l. var opnuð sýning í Safnahúsinu Eyrartúni (gamla sjúkrahúsinu) á Ísafirði, um skipasmíðar Marsellíusar Bernharðssonar (f. 16.8.1897 d. 2.2.1977).  Kristján G. Jóhannsson athafnamaður á Ísafirði, stóð fyrir þessu framtaki.  Hann var búinn að safna að sér efni, sem var prentað á veggspjöld.  Það samanstendur af myndum og texta, t.d. úr dagblöðum og blöðum útgefnum á Ísafirði.

Við opnun sýningarinnar voru viðstödd börn og tengdabörn Marsellíusar og Albertu Albertsdóttur, sem búsett eru Ísafirði og í Bolungarvík, auk annarra gesta.  Ég var þess heiðurs aðnjótandi að vera í þessum hópi og tók þá meðfylgjandi myndir.

6 og 7 febrúar 2009 011        6 og 7 febrúar 2009 012 

6 og 7 febrúar 2009 036         S5005419

6 og 7 febrúar 2009 029       

6 og 7 febrúar 2009 009   6 og 7 febrúar 2009 027

6 og 7 febrúar 2009 047   6 og 7 febrúar 2009 049

6 og 7 febrúar 2009 052    S5005411

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband