10.10.2009 | 15:36
Væntanleg Saga Þórunnar
Þessar myndir tók ég af Þórunni og eiginmanni hennar, í Reykjavík fyrir mánuði síðan.
Það var ánægjulegt að hitta þau hjónin, þótt tíminn væri naumur, en það voru þá liðin 9 ár frá því að við hittumst síðast.
Ég kynntist þeim hjónum þegar ég var ein af fjölskyldunni, þeirra, árin 1976-1978. Börnin þeirra sem þá voru fjögur voru og eru enn, góðir vinir mínir. Þau eru trygglynd og hafa gjarnan kíkt í heimsókn til mín og fjölskyldunnar þegar færi hefur gefist.
Það verður fróðlegt að sjá og lesa bókina um Þórunni sem kemur út fyrir næstu jól, en Elín Albertsdóttir blaðamaður, ritar söguna.
Óvenjuleg lífssaga íslensks undrabarns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Upplýsingar ferðaþjónsins
- Gisting Áslaugar - Faktorshúsið í Hæstakaupstað (ANNO 1788) Gisting og veitingar í einu af elstu húsunum á Íslandi
- Gisting - íbúð/svíta/herbergi með baði Þægilegra en á Þjóðminjasafninu
- Gamla síðan Upplýsingar á þremur tungumálum varðandi gistingu á Ísafirði
- Gistimöguleikar um víða veröld Orlofs íbúð - svíta - herbergi með baði og eldunaraðstöðu
- Vestfjarðavefurinn Gisting á Ísafirði og staðsetning á korti
- Trésmiður ehf Hinn helmingurinn
Myndir
- Myndir tengdar Faktorshúsinu Kaffi- og veitingahús, salir og gisting-svíta
- Þorrablót í Faktorshúsinu Hæstakaupstað Þorrablót fólks utan átthagafélaga 2002
- http://www.fmcsolutions.com.br/wordpress/archives/620
Ýmislegt sem ég mæli með
- Finnur Guðni Þórðarson gullsmiður Fæddur og uppalinn á Ísafirði, búsettur á Akranesi
- Tónspil, verslun og gisting í Neskaupstað Vefverslun með mikið úrval af hljóm- og mynddiskum!
- Damsgård Manor Damsgård herragarðurinn - safn í 18. aldar byggingu í Bergen
- Sjóminjasafnið í Bergen Noregi
- Norsk hús á Íslandi
- Aage Mayer Benedictsen Móðir hans fæddist í Hæstakaupstað
- Húsið á Eyrarbakka Eitt af Norsku húsunum á Íslandi!
- Háskólasetur Vestfjarða
- Menning á Vestfjörðum
- Göngubók Snorra Grímssonar leiðsögumanns m.m. á Ísafirði
- Norska húsið í Stykkishólmi Hús Árna Thorlacius
- Víkingaverkefnið á Þingeyri
- Fornbókabúð
- Safnvísir Byggðasafns Vestfjarða
- Áhugaverðir staðir, af síðu Ísafjarðarbæjar
- BG í gegn um tíðina
- Haraldarhús á Akranesi Myndir af fólki, bátum og húsum, glæsilegt framtak!
- Athyglisvert! Vagnar
Hátíðir á mínum slóðum
- Fossavatnsgangan
- Tónlistarhátíðin við Djúpið
- Skíðavikan á Ísafirði
- Mýrarboltinn
- Unnur frænka mín um árið
- Heimastjórnarhátíð Alþýðunnar
Greinar
- Eftir námskeið - Menntatengd ferðaþjónusta
- Brottfluttur í heimsókn um árið
- Sýning um skipasmiðinn í Neðstakaupstað
- Kvikmyndasýning í Hæsta
- Formlegum endurbótum á Faktorshúsinu lokið 2005
- Lesið úr nýjum bókum í Hæsta
- Þorrablót fólks utan átthagafélaga
- Ljósmyndasýning Árnýjar Herbertsdóttur
- Sýning Garðars Péturssonar
- Konukvöld
- Ása Jelena 2003
- Kaffibarþjónakeppni á Ísafirði
- Sophus J. Nielsen meðeigandi í Stanley
- Dóttursonur Sophusar faktors í Hæsta
- Skrif Kristjáns G. Jóhannssonar Gunnvör ÍS
- Byggðasafn Vestfjarða um Hæstakaupstað
- Á ferð um Vestfirði 2002
- Anna María heim til Ísafjarðar
Félagsmálin mín
- Zonta International
- LS
- Austfirðingafélagið á Vestfjörðum
- Þorrablót Austfirðingafélagsins á Vestfjörðum
- Konur stóðu saman á Ísafirði
Aðrir bloggarar
- Nágrannar mínir Hornstrandir o.fl.
- Íslandsvinurinn og listamaðurinn Octavian Balea
Ættfræði-fólk
- Smá ættfræði!
- Hraunsættin frá Ingjaldssandi, Önundarfirði Afkomendur Eiríks Tómassonar og Kristínar Nikulásdóttur
- Finnur Eiríksson, langalangafi minn og hans niðjar Finnur Eiríksson frá Hrauni á Ingjaldssandi
- Aðeins um Jón Laxdal faktor og tónskáld
- Lilja Halldórsdóttir á Ísafirði andlátsfregn
- Jón Laxdal Halldórsson leikari - Lassi andlátsfregn
- 12 mílna árgangurinn árið 2002
- Yngri dóttir okkar ein af þeim
Rit-bæklingar
Umhverfismál
- Jón H. Björnsson landslagsarkitekt Jón hannaði Austurvöll á Ísafirði systurgarð Hallargarðsins í Reykjavík
- Áskorun Garðyrkjufélags Íslands Verndun Austurvallar á Ísafirði
- Samson Bjarnar Harðarson Landslagsarkitekt Skrúðgarðar eru Menningarverðmæti
- Jón, Jónar og garðar
- Væntumþykja í leiðara
- Olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum
- Vefur um umhverfisvitund Fullt af fróðleik
- Aldrei hlaupast undan ísbirni! Leiðbeiningar um hvernig á að bera sig að ef maður verður á vegi ísbjarnar!
- Landmælingar Íslands
Ýmsir staðir á Fróni
- Galtarviti Vitinn hans Óla hennar Þórdísar:-)
Ferðamál og fróðleikur
- Neðstikaupstaður á Ísafirði Ýmsar upplýsingar um söfn, báta og fleira fyrir vestan
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 20384
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var að hugsa hve góðu sambandi þessi mætu hjón hafa haft við ykkur parnapíurnar sínar bæði þig og Helgu. Frábært og greinilegt að þið hafið verið eins og einar af fjölskyldu þeirra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.10.2009 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.