Konur og menn á Ísafirði með handverk til sölu

Það er mér heiður að tilkynna að Finnur Þórðarson bróðir minn, gullsmiður og skartgripahönnuður á Akranesi, verður staddur í versluninni Konur og menn, í Neista á Ísafirði, n.k. föstudag e.h. og á laugardaginn.  Þar munu í framhaldinu verða seldir munir sem hann hefur smíðað.
Finnur er kominn með heimasíðu, þar gefur að líta sýnishorn af framleiðslunni: www.finnur.is
Myndir af hálsmenum sem Finnur hefur smíðað:
DSC_0212
DSC_0240     
DSC_0374

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

fallegir gripir

Hólmdís Hjartardóttir, 16.10.2008 kl. 23:30

2 Smámynd: Faktor

Þetta er nú bara sýnishorn af því sem drengurinn hefur smíðað.  Hann smíðar fleira en skartgripi...

Faktor, 18.10.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband